Bloggfærslur mánaðarins, júlí 2008
27.7.2008 | 00:27
Eddi í Tíbetmaraþoni
Eddi lauk Tíbetmaraþoninu 19. júlí sl. á 4:48:09 í 35 stiga hita og þunnu lofti í nærri 4.000 metra hæð. Þetta er sannarlega afrek og er honum óskað innilega til hamingju. Hittum hann í morgun (laugardag) í Heiðmörkinni, nýlentan frá Tíbet og hafði hann frá mörgu að segja. Hvetjum hann til að setja inn myndir hið fyrsta!
Smellið hér til að skoða úrslit.
Kiddi og Sigrún
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.7.2008 | 22:07
Fleiri myndir frá Laugaveginum 2008
Setti inn fleiri myndir.
Kv.Ásdís
Íþróttir | Breytt s.d. kl. 22:11 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.7.2008 | 09:08
Laugavegurinn 2008 - myndir
Íþróttir | Breytt s.d. kl. 14:54 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)