Bloggfærslur mánaðarins, nóvember 2008
20.11.2008 | 12:58
Uppskeruhátíð 2008 - MYNDIR
Nína og Sigurjón sendu inn myndir frá ljósmyndamaraþoninu og uppskeruhátíðinni sem komið hefur verið fyrir í viðeigandi albúmum. Nægir að smella á tenglana hér að neðan eða á albúmin í hægri dálki.
Svava sendi líka inn myndir frá uppskeruhátíðinni og Vopnafirði í sumar.
Íþróttir | Breytt 1.12.2008 kl. 14:39 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)