Leita í fréttum mbl.is

Eddi í Tíbetmaraþoni

Eddi lauk Tíbetmaraþoninu 19. júlí sl. á 4:48:09 í 35 stiga hita og þunnu lofti í nærri 4.000 metra hæð. Þetta er sannarlega afrek og er honum óskað innilega til hamingju. Hittum hann í morgun (laugardag) í Heiðmörkinni, nýlentan frá Tíbet og hafði hann frá mörgu að segja. Hvetjum hann til að setja inn myndir hið fyrsta!

Smellið hér til að skoða úrslit. 

Kiddi og Sigrún 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

ÍR-skokkarar
ÍR-skokkarar
Þar sem strit meikar sens
Maí 2025
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband