21.6.2008 | 23:11
Miðnæturhlaupið
Miðnæturhlaupið fer fram n.k. mánudag.
Tímataka í 5 og 10 km hlaupi og 3 km skemmtiskokk.
Kveðja, Gunnar Páll
21.6.2008 | 23:11
Miðnæturhlaupið fer fram n.k. mánudag.
Tímataka í 5 og 10 km hlaupi og 3 km skemmtiskokk.
Kveðja, Gunnar Páll
Athugasemdir
Veit einhver hvað var málið með tímatökuna í hlaupinu? Tíminn sem var á klukkunni þegar ég kom í mark var annar en sá sem er birtur á hlaup.is. Reyndar er sá tími nær því sem garmurinn minn sýndi.
Kristinn Garðarsson (IP-tala skráð) 24.6.2008 kl. 10:10
Sá þessa frétt um tímatökuna á hlaup.is: Tímar í Miðnæturhlaupinu
Kristinn Garðarsson (IP-tala skráð) 24.6.2008 kl. 10:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.