19.6.2008 | 15:00
ÍR-skokk síða
Henti saman þessari bloggsíðu utanum myndirnar sem ég tók á Fimmvörðuhálsi. Hér er öllum heimilt að setja inn bloggfærslur og myndir. Munið bara að setja nafnið ykkar undir bloggfærsluna svo við vitum hver skrifar. Það má líka skrifa athugasemdir fyrir þá sem það vilja. Til að skrifa athugasemdir þarf ekki að fara í stjórnborðið, bara að smella á athugasemdatengilinn neðan við færslu (eða mynd í myndaalbúmi).
Setti að gamni inn nokkra tengla á hlaupasíður í vinstri dálki. Í þennan lista má bæta við fleiri tenglum. Hægra meginn er svo niðurteljari fyrir Laugaveginn. Spennan magnast!
Sendi í pósti út notandanafn og lykilorð til að allir komist í stjórnborðið.
Kiddi
Eldri færslur
Tenglar
Innlendar hlaupasíður
Erlendar hlaupasíður
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.5.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þarft framtak hjá þér Kiddi!
Það hefur vantað svona vettvang lengi þar sem að hin síðan er nánast dauð.
Ásgeir B. Böðvarsson (IP-tala skráð) 20.6.2008 kl. 07:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning